Verðbreyting á þjónustunúmerum

Þann 1.febrúar 2016 mun 365 gera eftirfarandi breytingar á verðskrá í þjónustunúmer til að samræma verð.   1818 Heimasími Verð áður Verð nú Upphafsgjald 138 kr. 165 kr. Mínútuverð 127 kr. 162 kr.   GSM Verð áður Verð nú Upphafsgjald 146 kr. 165 kr. Mínútuverð 146 kr. 162 kr. SMS 50 kr. 50 kr.  … Skoða nánar »

Verðbreytingar á þjónustunúmerum

Verðbreytingar hjá 1819   Þann 1.október 2015 mun 1819 hækka verð sín vegna símtala í þjónustunúmer 1819 úr GSM símum. Sjá breytingar í töflu hér að neðan   GSM Verð áður Verð nú Upphafsgjald 107,62 119,04 Mínútuverð 107,03 118,05

Verðbreytingar á þjónustunúmerum

Verðbreyting hjá JÁ (1818) Þann 1.september 2015 mun Já hækka verð sín vegna símtala í þjónustunúmer 1818. Sjá breytingar í töflum hér að neðan. Heimasími Verð áður (kr.) Verð nú (kr.) Upphafsgjald 117,6 138 Mínútuverð 107,7 127   GSM Verð áður (kr.) Verð nú (kr.) Upphafsgjald 125 146,2 Mínútuverð 125 146,2     Verðbreyting hjá… Skoða nánar »

Breyting á verðskrá.

Þann 1. júlí 2015 mun ný verðskrá taka gildi á þjónustum sem má kynna sér nánar hér. Áskriftir fyrir heimasíma á ADSL og ljósneti einfaldaðar. Frá og með 1. júlí verða allar heimasímaáskriftir sameinaðar í heimasímaáskriftina sem inniheldur 1200 mínútur á 0 kr, þetta á ekki við um þá viðskiptavini sem eru með heimasímaáskrift í gegnum… Skoða nánar »

Sameinað félag og breyting á verðskrá

Þann 1. febrúar 2015 mun Tal breyta verðskrá sem má kynna sér nánar hér. Spennandi tímamót hafa einkennt undanfarnar vikur og má þar helst nefna sameiningu Tals og 365. Mikið kapp er lagt á að viðhalda háu þjónustustigi í fylgjandi breytingum og hvetjum við viðskiptavini Tals til að hafa samband við þjónustuver okkar ef spurningar vakna… Skoða nánar »

Opnunartími um jól og áramót

Þjónustuver: 1817 & 445 1600 Aðfangadagur   9-16 Jóladagur          12-16 Annar í jólum   12-16 Gamlársdagur   9-16 Nýársdagur       12-16   Afgreiðsla í Skaftahlíð: Aðfangadagur    9-12 Jóladagur           Lokað Annar í jólum    Lokað Gamlársdagur    9-12 Nýársdagur        Lokað

Verslun Tals er flutt í Skaftahlíð 24

Kæru viðskiptavinir, Vegna sameiningar Tals og 365  hefur verslun okkar verið flutt í höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. Við tökum vel á móti þér í glæsilegri verslun á nýjum stað og hvetjum þig til að kíkja í heimsókn, kort má nálgast hér. Við minnum á að til að byrja með finna viðskiptavinir ekki… Skoða nánar »

Sameining Tal og 365 miðla

Sameining Tals og 365 gengin í gegn. 365 miðlar ehf. og Tal hafa nú sameinast eftir að Samkeppniseftirlitið heimilaði samruna félaganna. Til að byrja með finna viðskiptavinir ekki fyrir neinum breytingum öðrum en þeim að starfsmenn Tals og verslunin í Grímsbæ flytja í höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð. Mun flutningurinn fara fram á allra næstu dögum…. Skoða nánar »

Breytingar 1. desember

Breytt verð í Já 118 Verðbreytingar hjá Tali vegna breytinga á verðskrá Já 118 í þjónustunúmer 118 Breytingar taka gildi 1. desember 2014. Símtöl í útlöndum: Verðbreytingar í símtölum í útlöndum. Breytingarnar taka gildi 1. desember 2014. Breytingarnar fela í sér nýja svæðaskiptingu á svæðum 2-5 sem hægt er að sjá hér að neðan og… Skoða nánar »

Opnunartími um Verslunarmannahelgi

Opnunartími um Verslunarmannahelgi er sem hér segir:   Þjónustuver 1817 Laugardagur 2.ágúst      12:00 – 17:00 Sunnudagur 3.ágúst       12:00 – 17:00 Mánudagur 4.ágúst        12:00 – 16:00   Verslun í Grímsbæ Laugardagur 2.ágúst      11:00 – 17:00 Sunnudagur 3.ágúst       Lokað Mánudagur 4.ágúst        Lokað

Þjónustu- og verðbreytingar 1. ágúst.

Kæri Talvinur! Farsímamarkaðurinn er alltaf að breytast og við hjá Tali tökum þátt í þeim breytingum af fullum krafti. Í apríl kynntum við nýja þjónustu sem viðskiptavinir hafa tekið fagnandi – Endalaust Tal – þar sem hægt er að hringja og senda SMS endalaust og fá gagnamagn á hóflegu mánaðargjaldi. Þú getur líka bætt við… Skoða nánar »

Opnunartími 17. júní

Þann 17. júní mun opnunartímar Tals vera eftirfarandi: Þjónustuver 1817: 12:00 – 16:00 Verslun Grímsbæ: Lokað

Horfðu á HM hvar sem þú ert.

Fyrir þá sem vilja ekki missa af einni einusutu mínútu af HM í fótbolta viljum við benda fólki á OZ TV appið fyrir Android og IOS. OZ TV appið er frítt og gefur þér aðgang að Rúv og þar með allri HM veislunni, hvar og hvenær sem er.

Opnunartími um Hvítasunnuhelgi

Opnunartími um Hvítasunnuhelgi er sem hér segir: Þjónustuver 1817   Laugardagur 7.júní          12:00 – 17:00 Sunnudagur 8.júní          12:00 – 16:00 Mánudagur 9.júní           12:00 – 16:00 Verslun í Grímsbæ Laugardagur 7.júní          11:00 – 17:00 Sunnudagur 8.júní          Lokað Mánudagur 9.júní           Lokað

Uppstigningardagur ekki lengur lögboðinn frídagur?

Þann 1. maí síðastliðinn sendu starfsmenn Tals frá sér tillögu til fjölmiðla þar sem skorað var á alla flokka og þingmenn að gefa upp hver afstaða þeirra væri til frídagafrumvarps sem næði fram tveimur meginmarkmiðum launþega til aukinna þæginda: Ef frídagar lenda á virkum degi verði þeir færðir fram á föstudag í sömu viku. Að… Skoða nánar »

Söluráðgjafi óskast

Tal leitar að söluráðgjafa sem getur hafið störf sem fyrst. Hvetjum áhugasama til að senda inn ferilskrá. Tal – fyrir okkur hin sem höfum brennandi áhuga á sölu.        

Við elskum Apple TV

Apple Tv er frábær vara með mikið af skemmtilegum möguleikum, svo tengir það þig við mikið magn afþreyingarefnis í gegnum stærstu og flottustu afþreyngarveitur heims. Af því að Apple TV er svo æðislegt þá ætlum við að bjóða uppá frábært tilboð til okkar viðskiptavina eða á aðeins 14.990 kr. Smelltu hér til að panta Apple TV… Skoða nánar »

Tal – fyrir okkur hin sem dreymir um aðeins lengri helgar

Í tilefni dagsins hvetja starfsmenn Tals alla stjórnmálaflokka á Alþingi til að beita sér fyrir því að koma fram með frídagafrumvarp sem nær fram tveimur megin markmiðum launþega til aukinna þæginda: Ef frídagar lenda á virkum degi verði þeir verði færðir fram á föstudag í sömu viku. Að gefinn verði einn aukafrídagur næsta virka dag… Skoða nánar »

Opnunartími 1. maí

Þann 1. maí mun opnunartímar Tals vera eftirfarandi: Þjónustuver 1817: 12:00 – 16:00 Verslun Grímsbæ: Lokað

Opnum verslun í Grímsbæ við Bústaðaveg

image006Höfum flutt verslun Tals í Smáralind í verslunarkjarnann Grímsbæ við Bústaðaveg þar sem einnig eru höfuðstöðvar Tals. Allir núverandi og væntanlegir viðskiptavinir Tals eru því velkomnir til okkar í Grímsbæinn þar sem lögð er áhersla á góða og persónulega þjónustu. Hér má sjá staðsetningu Grímsbæjar á korti. Afgreiðslutími í verslun: Mán – fös:    10-18 Lau:  ... Skoða nánar »

Opnunartímar um páskana

Þjónustuver 1817: Skírdagur 12:00 – 16:00 Föstud. Langi 12:00 – 16:00 Páskadagur 12:00 – 16:00 Annar í páskum 12:00 – 17:00 Sumardagurinn fyrsti 12:00 – 17:00 Verslun í Grímsbæ: Skírdagur Lokað Föstud. Langi Lokað Páskadagur Lokað Annar í páskum 11:00 – 17:00 Sumardagurinn fyrsti 11:00 – 17:00

Endalaust Tal og flytjum verslun í Grímsbæ

Endalaust Tal  Nú bjóðum við viðskiptavinum upp á nýja farsímaleið sem hentar sérstaklega vel fyrir þá sem tala mikið eða eru duglegir að senda sms. Fyrir 5.590 kr. á mánuði geta einstaklingar talað og sent sms endalaust ásamt því að fá 250 mb. gagnamagn til að fara á netið í símanum. Einnig er í boði… Skoða nánar »

Breytt verð í Já 118

Verðbreytingar hjá Tali vegna breytinga á verðskrá Já 118 í þjónustunúmer 118. Breytingar taka gildi 1. maí 2014. Fyrir Eftir Upphafsgjald í 118 99 kr. 116.5 kr. Mínútugjald í 118 103 kr. 116.5 kr. Áframtenging 46 kr.  0 kr.  

Allir öryggisþættir yfirfarnir

Vegna fordæmalausrar árásar sem tölvuþrjótur gerði á fjarskiptakerfi Vodafone vill Tal taka eftirfarandi fram til að upplýsa sína viðskiptavini. Tal bíður sínum viðskiptavinum ekki upp á sendingar á SMS-um á vef sínum tal.is og að sama skapi vistar fyrirtækið ekki innihald SMS skilaboða í sínum kerfum. Tal lítur þessa netárás mjög alvarlegum augum og eftir ítarlega… Skoða nánar »

Fréttablað Tals

Kæri Talvinur Það eru svo sannarlega spennandi tímar framundan og margt jákvætt í gangi, 4G er handan við hornið ásamt því að stærsta 3G kerfi landsins er sífellt að verða öflugra. Mesti hraðinn á 3G kerfinu hefur tvöfaldast og mun sú þróun halda áfram. Þetta ætti að kæta eigendur iPhone og annarra öflugra snjalltækja sem… Skoða nánar »

Lúxusnet Tals

Kæri Talvinur! Lúxusnet Tals hefur fengið mjög góðar viðtökur frá því að það var kynnt til leiks í lok október síðastliðins. Eru viðskiptavinir sérstaklega ánægðir með að vefsíðurnar Netflix og Hulu séu aðgengilegar í gegnum lúxusnet Tals án sérstakra stillinga. Eins og flestir vita bjóða þær upp á hafsjó af afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Það… Skoða nánar »