Hvernig virkar sjálfvirk áfylling?

í Farsími

Sjálfvirk áfylling virkar þannig að þegar inneign þín er farin niður fyrir 500 kr. þá fyllist sjálfkrafa aftur á hana með því að tekið er af kreditkorti. Skráðu þig í sjálfvirka áfyllingu með því að koma í verslun okkar eða sendu okkur línu í gegnum tal.is eða á tal@tal.is og við göngum frá málinu fyrir þig.