Hvernig tengi ég ADSL og heimasíma ef ég er bara með einn símatengil?

í Internet

Ef þú ert bara með einn símatengil fyrir bæði heimasíma og ADSL Internet tengingu setur þú tvítengi eða splitter í samband við símatengilinn. Síðan tengir þú bæði símtækið og beininn / router við tvítengið. Viðskiptavinir Tals geta fengið tvítengi sér að kostnaðarlausu í verslunum Tals.