Hvernig stilli ég tölvupóstinn minn?

í Internet

Ef þú ert með tölvupóst hjá Tali (netfangið endar þá á @talnet.is, @hive.is, @mail.is, @btnet.is eða @hivenet.is) er einfaldasta leiðin að nota netpóstinn á www.mail.is.

Annars eru almennar póststillingarnar fyrir póstkerfi okkar eftirfarandi:
POP3 þjónn/server: mail.talnet.is (Einnig þekkt sem “Incoming Mail Server” til að taka við pósti)
POP3 Port: 110

IMAP þjónn: mail.talnet.is (Einnig þekkt sem “Incoming Mail Server” til að taka við pósti)

IMAP Port: 143

SMTP þjónn: mail.talnet.is (Einnig þekkt sem “Outgoing Mail Server” til að senda frá sér póst)
SMTP Port: 25

SSL: Off/Nei/Slökkt