Hvernig get ég skráð vini/breytt vinum hjá mér?

í Farsími

Þú getur skráð og breytt vinum inni á Mínum síðum á https://www.tal.is. Allir viðskiptavinir Tals fá aðgang að einkasvæðinu Mínum síðum. Þar er meðal annars hægt að skoða yfirlit yfir notkun, skrá símavini og breyta notandaupplýsingum. Mínar síður sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn. Ef þú manst ekki lykilorðið, smelltu þá á gleymt lykilorð og við sendum þér nýtt í heimabankann þinn undir rafræn skjöl.