Hver er munurinn á notanda og greiðanda?

í Farsími

Greiðandi þjónustunnar telst vera viðskiptavinur Tals og því ábyrgur fyrir greiðslum samkvæmt samningnum. Greiðandi getur valið að skrá annan aðila sem notanda þjónustunnar.