Hvað geri ég ef netið mitt bilar?

í Internet

Algengustu lausnirnar við netvandræðum er að endurræsa routerinn og fara mjög vel yfir allar snúrur og tengla. Ef ekkert virkar þá er um að gera að heyra í þjónustuverinu okkar í síma 1817 og við reynum að ráða úr vandanum.