Hvað er Gull símanúmer?

í Farsími

Gull númer eru númer sem eru mjög flott, t.d. 615 2020 og eru sérstaklega merkt sem slík. Það kostar meira að skrá sig fyrir nýju gull símanúmeri en venjulegu símanúmeri, t.d. 611 2364. Sé gull númer valið í skráningarferlinu kostar það 5.000 kr. en venjulegt símanúmer kostar 1.000 kr.