Handvirk uppsetning á 3G stillingum fyrir Windows Phone 7.

í Farsími

Veldu Start, renndu til vinstri til að fá upp forrita listann, veldu Network Setup , og svo Cellular.

Veldu þar Add APN.

Farðu yfir upplýsingarnar hér að neðan og veldu að því loknu “Done”
:

  • Smelltu á APN, settu inn internet.tal.is
  • User Name á að vera tómt.
  • Password á að vera tómt.
  • Proxy server/URL á að vera tómt.
  • Proxy port á að vera tómt.