Getur verið að ekki takist að flytja símanúmerið mitt til Tals?

í Farsími

Í flestum tilfellum þá gengur flutningur í gegn eins og ekkert sé. Það getur þó verið að flutningi sé hafnað, algengasta ástæða þess er rangur rétthafi við skráningu hjá okkur. Við komum þá til með að hafa samband við þig og finna út úr málinu.