Get ég skoðað farsímanotkun mína á netinu?

í Farsími

Já, í Mitt GSM undir Yfirlit getur þú skoðað yfirlit yfir farsímanotkun þína, símtöl, SMS og gagnaflutning.