Farsíminn minn lætur einkennilega, hvað er best að gera?

í Farsími

Oft er einföld lausn að slökkva á símanum, taka rafhlöðu úr, taka símkort úr, setja bæði simkort og rafhlöðu aftur í og kveikja á símanum. Ef bilunin heldur áfram eftir þetta þá gæti eitthvað meira verið að. Ef síminn er keyptur hjá okkur þarftu að koma í verslun og við sendum hann í viðgerð fyrir þig, sé þess þörf.