Er þráðlausa netið mitt læst?

í Internet

Já, beinar / routerar eru stilltir þannig að þráðlausa netið þitt sé læst. Hægt er að hafa netið ólæst en ekki er mælt með því þar sem þá geta aðrir farið á netið á þinn kostnað.
Lykilorðið má finna á límmiða undir routernum í línu sem er merkt Network Key eða WEP (hex).