Sjónvarpið

Fyrir okkur hin

Vertu með allt á einum stað

Sjónvarpstenging yfir netið, frábær myndgæði og úrval af sjónvarpsefni. Það fylgja átta erlendar stöðvar með grunnáskrift að sjónvarpi Tals og allar opnu innlendu stöðvarnar. Aukalega færð þú aðgang að SkjáBíó með yfir 5.000 titlum og möguleiki á áskrift að öllum íslensku stöðvunum og yfir 100 erlendum. Sjónvarpsþjónusta Tals er aðgengileg í gegnum Adsl og Ljósnet internettengingar.

Vertu með allt á einum stað

Þarftu aðstoð?

Hóaðu í okkur á netspjallinu, láttu okkur hringja í þig eða sendu okkur fyrirspurn. Þú getur líka kíkt til okkar í verslunina í Grímsbæ þar sem við tökum vel á móti þér og veitum þér persónulega þjónustu.

Þjónustuver
1817
Virkir dagar
9:00-21:00
Helgar
12:00-17:00
Frá útlöndum í þjónustuver
00 354 445 1600
Hafðu samband Opna netspjall
Sjónvarp
Vertu með allt á einum stað
Verð
Grunngjald að Sjónvarpi Tals
1.690 kr.
Auka myndlykill
790 kr.

Stöðvar sem fylgja

Það fylgja átta erlendar  og allar opnu innlendu sjóvarpsöðvarnar  með grunnáskrift að sjónvarpi Tals.
Aukalega færð þú aðgang að SkjáBíó með yfir 5.000 titlum og möguleiki á áskrift að öllum íslensku stöðvunum og yfir 100 erlendum.

Tímaflakk

Tímaflakkið er í boði fyrir flestar íslensku stöðvarnar og erlendu stöðvarnar sem fylgja grunnáskrift að sjónvarpsþjónustu Tals. Með því að velja stöð og smella á i-takkann á fjarstýringunni geturðu valið dagskrálið aftur í tímann og ýtt á Play takkann til að horfa.

Því miður er Tímaflakk ekki í boði á einstaka svæðum á landsbyggðinni.

Hafðu samband

  • Upplýsingar um þig

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Við bjóðum þig velkomin í viðskipti!

Sendu okkur skilaboð hér að neðan og við höfum samband við þig.


Takk fyrir!

Við höfum samband við þig sem fyrst.