Netlykill

Fyrir okkur hin

Við viljum að þú komist á netið hvar sem er

Fyrir þá sem eru mikið á ferðinni getur verið gott að komast á netið hvar sem er. Við bjóðum upp á netlykla á hagstæðu verði, í áskrift eða frelsi.

Við viljum að þú komist á netið hvar sem er

Þarftu aðstoð?

Hóaðu í okkur á netspjallinu, láttu okkur hringja í þig eða sendu okkur fyrirspurn. Þú getur líka kíkt til okkar í verslunina í Grímsbæ þar sem við tökum vel á móti þér og veitum þér persónulega þjónustu.

Þjónustuver
1817
Virkir dagar
9:00-21:00
Helgar
12:00-17:00
Frá útlöndum í þjónustuver
00 354 445 1600
Hafðu samband Opna netspjall

1 GB - Áskrift

1 GB notkun á mánuði / Hvert MB umfram áskriftaleið er á 1,98 krónur.

1.090 kr.

Frelsi

Engin skuldbinding, þú fyllir á 3G NetFrelsi þegar þér hentar. 1,98 kr. fyrir hvert MB. Inneign fyrnist á 6 mánuðum.

*1.000 kr.

*Þú greiðir aðeins 1000 kr. fyrir nýtt númer

Verðskrá
Búnaður
Verð
Netlykill
9.900 kr.
Nýtt númer
1000 kr.

Hafðu samband

  • Upplýsingar um þig

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Við bjóðum þig velkomin í viðskipti!

Sendu okkur skilaboð hér að neðan og við höfum samband við þig.


Takk fyrir!

Við höfum samband við þig sem fyrst.