Heimasími

Fyrir okkur hin

Gamli góði heimasíminn

Hjá Tali færðu gamla góða heimasímann á hagstæðu verði. Innifaldar eru 1200 mínútur í 0 kr. í alla heimasíma á Íslandi! Á mínum síðum getur þú alltaf fylgst með þinni notkun. Ekki borga meira en þú þarft. Fáðu þér heimasíma hjá Tali.

Gamli góði heimasíminn

Þarftu aðstoð?

Hóaðu í okkur á netspjallinu, láttu okkur hringja í þig eða sendu okkur fyrirspurn. Þú getur líka kíkt til okkar í verslunina í Grímsbæ þar sem við tökum vel á móti þér og veitum þér persónulega þjónustu.

Þjónustuver
1817
Virkir dagar
9:00-21:00
Helgar
12:00-17:00
Frá útlöndum í þjónustuver
00 354 445 1600
Hafðu samband Opna netspjall
0 KR. Mínútan í alla heimasíma á Íslandi í 1200 mínútur.*
HEIMASÍMI
STAKUR
ALLUR PAKKINN
Mánaðargjald
3.140 kr.
2.640 kr.
Upphafsgjald
9,5 kr.
9,5 kr.
Mínútuverð í GSM
25,69 kr.
25,69 kr.
HEIMASÍMI YFIR LJÓSLEIÐARA
VERÐ
Mánaðargjald
1.690 KR.
Upphafsgjald
9,5 kr.
Mínútuverð í GSM
25,69 kr.
AUKAÞJÓNUSTUR
VERÐ
Föst númeraleynd
193 kr./mán.
Númeralæsing
97,8 kr./mán.
Símtalspöntun
9,8 kr
Vakning
9,8 kr
Önnur gjöld
Eftir 1.200 mín hámarks notkun milli heimasíma þá greiðist:
- mínútugjald í heimasíma
2,4 kr.

*Upphafsgjöld samkvæmt verðskrá

Annað
Upphafsgjald í 1818 er 138 kr og mínútan er 127 kr. Áframtenging á númer er svo 0 kr.

Upphafsgjald í 1811 er 96,73 kr og mínútan er 199,49 kr.

Upphafsgjald í 1819 er 107,62 kr og mínútan er 107,03 kr. Áframtenging á númer er svo 0 kr.

Athugið verðskrá gildir fyrir núverandi þjónustur í sölu, verðskrá fyrir aðrar þjónustur má sjá hér.

Hafðu samband

  • Upplýsingar um þig

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Við bjóðum þig velkomin í viðskipti!

Sendu okkur skilaboð hér að neðan og við höfum samband við þig.


Takk fyrir!

Við höfum samband við þig sem fyrst.