Breyting á verðskrá.

Þann 1. júlí 2015 mun ný verðskrá taka gildi á þjónustum sem má kynna sér nánar hér.

Áskriftir fyrir heimasíma á ADSL og ljósneti einfaldaðar.

Frá og með 1. júlí verða allar heimasímaáskriftir sameinaðar í heimasímaáskriftina sem inniheldur 1200 mínútur á 0 kr, þetta á ekki við um þá viðskiptavini sem eru með heimasímaáskrift í gegnum ljósleiðara.

365 býður upp á frábærar fjarskiptaleiðir og flotta tilboðspakka sem innihalda sjónvarpsáskrift og fjarskipti, við hvetjum alla til að kynna sér þær nánar á www.365.is/tilbodspakkar.

Lægra verð á GSM í Bandaríkjunum

Strax í dag (1.júní) mun verð á GSM notkun lækka umtalsvert í Bandaríkjunum (svæði 5). Til að mynda lækkar GPRS notkun um 57% og verð á MB fara úr 1.322,11 kr í 570 kr.